Nokia 6760 slide - Samnýtt minni

background image

Samnýtt minni

Eftirfarandi aðgerðir í þessu tæki geta samnýtt minni: tónar,

grafík, tengiliðir, textaskilaboð, margmiðlunarskilaboð,

spjallskilaboð, tölvupóstur, dagbók, leikir, minnismiðar og

forrit. Notkun einnar eða fleiri af þessum aðgerðum getur

minnkað tiltækt minni fyrir aðrar aðgerðir. Ef tækið sýnir boð

um að minnið sé fullt skaltu eyða einhverjum upplýsingum

úr samnýtta minninu.

Öryggi

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

7

background image

1. Hjálp

Þjónusta

Ef þú vilt læra meira um hvernig nota á vöruna eða þú ert ekki

viss um hvernig tækið virkar geturðu fundið nánari

upplýsingar á slóðinni www.nokia.com/support eða á

vefsvæði Nokia í heimalandi þínu, www.nokia.mobi/

support (í farsíma) í hjálparforriti tækisins eða

notendahandbókinni.
Ef þetta leysir ekki vandann skaltu reyna eftirfarandi:
● Endurræstu tækið: slökktu á tækinu og taktu rafhlöðuna

úr því. Eftir u.þ.b. mínútu skaltu setja rafhlöðuna aftur á

sinn stað og kveikja á tækinu.

● Nota skal Nokia Software Updater forritið til að uppfærar

hugbúnað tækisins reglulega til að það virki sem best og

til að fá nýjar aðgerðir, ef einhverjar eru. Sjá

www.nokia.com/softwareupdate eða vefsíðu Nokia í þínu

landi. Mundu að taka öryggisafrit af gögnum tækisins áður

en hugbúnaðaruppfærsla er framkvæmd.

● Settu aftur upp upprunalegu stillingarnar eins og lýst er í

notendahandbókinni. Skjölum og skrám er ekki eytt við

endurstillinguna.

Ef þetta leysir ekki vandann skaltu hafa samband við Nokia.

Sjá www.nokia.com/repair. Ávallt skal taka öryggisafrit af

gögnum í tækinu áður en það er sent í viðgerð.

Hjálpartexti tækisins

Í tækinu eru leiðbeiningar um hvernig nota eigi forritin sem

fylgja því.
Til að opna hjálpartexta í aðalvalmyndinni velurðu >

Forrit

>