8. Dagbók og tengiliðir
Í dagbókinni geturðu skráð dagskrána þína, afmæli vina og
vandamanna eða verkefni. Veldu >
Skrifstofa
>
Dagbók
.
Í tengiliðum er hægt að vista og uppfæra
tengiliðaupplýsingar, t.d. símanúmer, heimilisföng eða
netföng tengiliða. Hægt er hægt að tengja hringitóna eða
mynd við tengiliðaspjald. Þú getur einnig búið til
tengiliðahópa sem gerir þér kleift að senda textaskilaboð eða
tölvupóst á marga viðtakendur samtímis. Veldu >
Tengiliðir
.
Símaflutningsforritið gerir þér kleift að afrita tengiliðina úr
eldra Nokia-tækinu þínu yfir í Nokia 6760 slide .
Sjá
„Flutningur efnis“, bls. 18.