Endurvinnsla
Hægt er að endurvinna megnið af efnum í Nokia farsímum.
Kannaðu hvernig þú getur endurunnið vörur frá Nokia á
www.nokia.com/werecycle eða á www.nokia.mobi/
werecycle ef þú skoðar síðuna í farsíma.
Endurvinna skal pakkningar og notandahandbækur á næstu
endurvinnslustöð.