Nokia 6760 slide - Láskóði

background image

Láskóði
Láskóðinn (líka kallaður öryggisnúmer) ver tækið fyrir

óleyfilegri notkun. Forstillta númerið er 12345.
Þú getur breytt kóðanum og stillt tækið á að biðja um hann.

Sjá „Tækinu læst“, bls. 54.

Hjálp

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

9

background image

Leggðu kóðann á minnið og geymdu hann skrifaðan á

öruggum stað, fjarri tækinu. Ef þú gleymir láskóðanum og

tækið læsist skaltu fara með það til viðurkennds

þjónustuaðila Nokia. Hugsanlega þarf að borga fyrir slíka

þjónustu. Til að opna tækið verður að setja hugbúnaðinn upp

aftur og því glatast mögulega gögn sem voru vistuð í tækinu.