Flýtiniðurhal
HSDPA (High-speed downlink packet access, en einnig kallað
3.5G, táknað með
) er sérþjónusta í UMTS-símkerfum þar
sem boðið er upp á mjög hratt niðurhal. Þegar HSDPA-
stuðningur er virkur í tækinu og tækið er tengt UMTS-símkerfi
sem styður HSDPA er hægt að hlaða gögnum, svo sem
tölvupósti, og vefsíðum hraðar niður en ella. Virk HSDPA-
tenging er táknuð með . Táknin kunna að vera mismunandi
eftir svæðum.
Til að kveikja eða slökkva á HSDPA skaltu velja >
Verkfæri
>
Stillingar
og
Tenging
>
Pakkagögn
>
Háhraða pakkagögn
. Sum farsímakerfi leyfa ekki símtöl
þegar kveikt er á HSDPA en í þeim tilfellum þarftu að slökkva
á HSDPA til að svara símtölum. Þjónustuveitan gefur nánari
upplýsingar.
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um gagnaþjónustu og
áskrift að henni.
HSDPA hefur aðeins áhrif á hraða við niðurhal en ekki á
gagnasendingar til símkerfisins (svo sem sendingar
skilaboða og tölvupósts).