Vafrað á netinu
Veldu >
Vefur
.
Flýtivísir: Ýttu á internet-takkann til að opna vafrann.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og
sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og
annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með
Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java
Verified™.
Heimasíðan opnast. Heimasíðunni er breytt með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
.
Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki á
bókamerkjaskjánum eða slá veffang hennar inn í reitinn
( ) og ýta á skruntakkann.
Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir og hljóð, og
til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni tækisins er á
þrotum þegar verið er að hlaða slíka síðu birtast ekki
myndirnar á síðunni.
Til að skoða vefsíður án mynda til að spara minni skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Síða
>
Hlaða efni
>
Aðeins
texti
.
Til að slá inn nýtt veffang velur þú
Valkostir
>
Opna
vefsíðu
.
Ábending: Til að opna bókamerki þegar þú ert á
netinu ýtirðu á 1 og velur bókamerki.
Til að uppfæra efnið á vefsíðunni skaltu velja
Valkostir
>
Valkostir í leiðarkerfi
>
Hlaða aftur
.
Til að vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem bókarmerki
skaltu velja
Valkostir
>
Vista í bókamerkjum
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
35
Til að sjá lista yfir vefsíður sem skoðaðar hafa verið í þessari
törn skaltu velja
Til baka
(tiltækt ef kveikt er á
Listi yfir fyrri
síður
í vafrastillingunum og núverandi síða er ekki sú fyrsta
sem hefur verið heimsótt). Veldu vefsíðuna sem þú vilt fara
á.
Til að vista vefsíðu á meðan þú vafrar skaltu velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Vista síðu
.
Hægt er að vista vefsíður og skoða þær síðar án tengingar.
Einnig má flokka vefsíðurnar í möppur. Til að opna
vefsíðurnar sem þú hefur vistað skaltu velja
Vistaðar síður
í
bókamerkjaskjánum.
Til að opna undirlista skipana eða aðgerða vegna þeirrar
vefsíðu sem er opin skaltu velja
Valkostir
>
Þjónustuvalkostir
(ef vefsíðan styður það).
Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra glugga skaltu
velja
Valkostir
>
Gluggi
>
Loka fyrir sprettiglugga
eða
Leyfa sprettiglugga
.
Flýtivísar þegar vafrað er
● Ýttu á 1 til að opna bókamerkjaskjáinn.
● Ýttu á 2 til að leita að lykilorðum á síðunni.
● Ýttu á 3 til að opna fyrri síðuna sem var skoðuð.
● Ýttu á 5 til að sjá hvaða gluggar eru opnir.
● Ýttu á 8 til að sjá yfirlit síðu sem er opin. Ýttu aftur á 8 til
að auka aðdrátt og skoða tiltekinn hluta síðunnar.
● Ýttu á 9 til að slá inn nýtt veffang.
● Ýttu á 0 til að opna heimasíðuna (hafi hún verið valin).
● Ýttu á * og # til að auka eða minnka aðdrátt á síðunni.
Ábending: Til að fara aftur á heimaskjáinn en hafa
vafrann opinn í bakgrunninum skaltu ýta tvisvar
sinnum á eða á hætta-takkann. Til að fara til baka í
vafrann heldurðu inni og velur vafrann.