Nokia 6760 slide - Gallerí

background image

Gallerí

Veldu >

Gallerí

.

Veldu úr eftirfarandi:

Myndir

— Skoða myndir og myndskeið í Myndum.

Myndskeið

— Skoða myndskeið í Kvikmyndabanka

Lög

— Opnaðu Tónlistarsp..

Hljóðskrár

— Hlusta á hljóðskrá.

Straumtenglar

— Skoða og opna

straumspilunartengla.

Kynningar

— Skoða kynningar.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

44

background image

Hægt er að skoða og opna möppur og afrita hluti og flytja þá

í möppur. Einnig er hægt að búa til albúm og afrita hluti og

setja þá í albúmin.
Skrár sem eru vistaðar á samhæfa minniskortinu (ef það er í

tækinu) eru merktar með

.

Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann. Myndskeið,

RAM-skrár og straumspilunartenglar eru opnaðir og spilaðir

í Kvikmyndabanka og tónlistar- og hljóðskrár í

Tónlistarspilara.
Til að afrita eða flytja skrár á minniskortið (ef það er í tækinu)

eða í minni tækisins velurðu skrá og

Valkostir

>

Færa og

afrita

>

Afrita

.