Myndataka
Veldu >
Myndavél
.
Taktu mynd með því að nota skjáinn sem myndglugga og ýta
á myndatökutakkann. Tækið vistar myndina í Gallerí.
Notaðu skruntakkann til að auka eða minnka aðdrátt áður en
mynd er tekin.
Tækjastikan veitir aðgang að flýtivísum fyrir mismunandi
atriði og stillingar áður og eftir að mynd er tekin eða
myndskeið er tekið upp. Til að skoða tækjastikuna velurðu
Valkostir
>
Sýna tækjastiku
. Veldu úr eftirfarandi:
Skipta yfir í myndatöku.
Skipta yfir í myndupptöku
Kveikja á myndaröð (aðeins myndir).
Skipta yfir næturstillingu (eingöngu myndskeið)
Lengd myndskeiðs.
Loka tækjastikunni.
Þeir valkostir sem eru í boði fara eftir tökustillingunni og
þeim skjá sem þú ert í . Skipt er aftur í sjálfgefin gildi
stillinganna þegar myndavélinni er lokað.