Um Ovi-samnýtingu
Ovi-samnýting er netþjónusta sem gerir þér kleift að deila
myndunum þínum, myndskeiðum, hljóðskrám og öðrum
miðlunarskrám með fjölskyldu og vinum, í gegnum tölvu eða
tækið þitt. Í Ovi-samnýtingu geturðu merkt inn á myndir og
sett inn athugasemdir, búið til uppáhaldslista og fleira. Þú
þarft að skrá þig til að til að byrja að samnýta. Hins vegar
þarftu þess ekki til að skoða skrár sem þú samnýtir með
öðrum.
Hægt er að nota netforritið Samnýta í tækinu.
Frekari upplýsingar eru á share.ovi.com.