Valmynd
Aðalvalmyndin er upphafsstaður þar sem þú getur opnað öll
forrit í tækinu eða á minniskorti. Til að opna aðalvalmyndina
ýtirðu á .
Forrit eða mappa er opnuð með því að velja hlutinn.
Til að breyta útliti valmyndarinnar velurðu >
Valkostir
>
Skipta um útlit
og svo útlit.
Til að loka forriti eða möppu velurðu
Til baka
og
Hætta
eins
oft og þarf til að setja tækið í biðstöðu.
Ábending: Til að birta og skipta á milli opinna forrita
heldurðu inn valmyndartakkanum og velur forritið.
Forriti er lokað með því að ýta á bakktakkann.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og
dregur úr endingu rafhlöðunnar.