Unnið með skrár
Skrá er opnuð með því að velja hana og ýta á skruntakkann.
Til að raða skrám eftir gerðum velurðu
Valkostir
>
Raða
eftir
.
Til að skoða upplýsingar um skrá velurðu
Valkostir
>
Upplýsingar
. Upplýsingarnar fela í sér nafn, stærð og
staðsetningu skráarinnar, og tíma og dagsetningu síðustu
breytinga á skránni.
Til að senda skrár í samhæft tæki velurðu
Valkostir
>
Senda
og sendiaðferðina.