Nokia 6760 slide - Zip-forrit

background image

Zip-forrit

Veldu >

Skrifstofa

>

Zip

.

Með Zip-forritinu getur þú búið til nýjar safnskrár sem

innihalda þjappaðar zip-skrár. Þú getur einnig bætt einni eða

fleiri þjöppuðum skrám eða skráasöfnum við safnskrár; valið,

eytt eða breytt lykilorði safnskráa og breytt stillingum, t.d.

þjöppunarstigi og kóðun skráarheita.
Hægt er að vista safnskrár í tækinu eða á minniskorti.