
Leiðsögn til áfangastaðar
Til að fá leiðsögn til áfangastaðar þarftu að kaupa leyfi fyrir
þá þjónustu.
Til að kaupa leyfi fyrir leiðsögn fyrir göngu og akstur velurðu
Valkostir
>
Verslun og leyfi
>
Aka og ganga
. Til að kaupa
aðeins leyfi fyrir fótgangandi vegfarendur skaltu velja
Ganga
. Leyfið gildir fyrir tiltekið svæði og aðeins er hægt að
Ovi-kort
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
33

nota það þar. Hægt er að greiða fyrir leyfið með kreditkorti
eða skuldfæra það á símareikning, ef þjónustuveitan styður
slíkt. Hægt er að flytja leyfið frá tækinu yfir í annað samhæft
tæki, en aðeins er hægt að nota leyfið í einu tæki í einu.
Þegar akstursleiðsögn er notuð í fyrsta skipti er beðið um að
þú veljir tungumál raddleiðsagnarinnar og hlaðir niður
viðeigandi raddleiðsagnarskrám. Hægt er að breyta
tungumálinu síðar með því að velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Leiðsögn
>
Raddleiðsögn
á aðalskjá.
Raddleiðsögn er ekki í boði fyrir gönguleiðsögn.
Til að hefja leiðsögn skaltu fletta að stað, styðja á
skruntakkann og velja
Aka til
eða
Ganga til
.
Til að stöðva leiðsögn velurðu
Stöðva
.
Ovi-kort
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
34