Stillingar
.
Þú getur tilgreint og breytt ýmsum stillingum í tækinu.
Breytingar á þessum stillingum hafa áhrif á nokkur forrit
tækisins.
Sumar stillingar geta verið forstilltar í tækinu eða sendar í
sérstökum skilaboðum frá þjónustuveitunni. Ekki er víst að
hægt sé að breyta slíkum stillingum.
Veldu stillinguna sem þú vilt breyta og breyttu gildunum á
eftirfarandi hátt:
● Skipta á milli tveggja gilda, eins og á eða af.
● Velja gildi af lista.
● Opna textaritil til að slá inn gildi.
● Flettu til vinstri eða hægri til að stilla gildi.