Nokia 6760 slide - Almennar stillingar

background image

Almennar stillingar

Veldu >

Verkfæri

>

Stillingar

og

Almennar

.

Veldu úr eftirfarandi:

Sérstillingar

— Breyta skjástillingum og sérstilla tækið.

Dagur og tími

— Breyta dagsetningu og tíma.

Aukahlutir

— Tilgreina stillingar fyrir aukabúnað.

Opn./lokun síma

— Breyta stillingum skyggnunnar.

Eigin lykill

— Skipta um aðgerð sem er ræst þegar ýtt er

á internet- eða skilaboðatakkann.

Stillingar Sensor

— Breyta skynjarastillingum.

Öryggi

— Tilgreina öryggisstillingar.

Forstillingar

— Endurstilla á upphaflegar stillingar

tækisins.

Staðsetning

— Tilgreina staðsetningaraðferð og miðlara

fyrir GPS-forrit.