Flýtivísar
Almennir flýtivísar
Rofi
Haltu takkanum inni til að kveikja og
slökkva á tækinu.
Ýttu einu sinni til að skipta á milli sniða.
#
Haltu inni # til að virkja sniðið á Án
hljóðs.
Skruntakki
Haltu inni skruntakkanum til að skoða
skjávaraklukkuna þegar takkaborðið er
læst.
Biðstaða
Hringitakki
Opnar símtalaskrána. Þar birtast síðustu
20 númer sem hringt var í. Flettu að
númerinu eða nafninu sem þú vilt
hringja í og ýttu á hringitakkann.
0
Haltu niðri takkanum til að opna
heimasíðuna þína í vafranum.
Númeratakki (2–
9)
Hringja í hraðvalsnúmer. Veldu >
Verkfæri
>
Stillingar
og
Sími
>
Símtöl
>
Hraðval
til að gera hraðval
virkt.
Vefflýtivísar
Virknitakkinn + * Stækkar síðu (eykur aðdrátt).
Virknitakkinn +
#
Minnkar síðu (minnkar aðdrátt).
y
Fara á heimasíðuna.
r
Opnar bókamerkjamöppuna.
t
Opnar leit.
p
Fara aftur á fyrri síðu.
w
Til að skoða virkar síður.
b
Til að skoða yfirlit síðu.
n
Slá inn nýtt veffang lénsins.