Heimsæktu Ovi
Ovi innheldur þjónustu frá Nokia. Með Ovi geturðu t.d. búið
til tölvupóstreikning, deilt myndum og myndskeiðum með
vinum og fjölskyldu, skipulagt ferðir og skoðað staðsetningar
á korti, hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum og
tónum í tækið, sem og keypt tónlist. Hugsanlega er þjónustan
mismunandi eftir svæðum og hún er ekki tiltæk á öllum
tungumálum.
Opnun þjónustunnar — Opnaðu www.ovi.com, og skráðu
þinn eigin Nokia-reikning.
Nánari upplýsingar um notkun á þjónustunnar er að finna í
hjálparsíðum viðkomandi þjónustu.
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
17