Nokia 6760 slide - Heimsæktu Ovi

background image

Heimsæktu Ovi

Ovi innheldur þjónustu frá Nokia. Með Ovi geturðu t.d. búið

til tölvupóstreikning, deilt myndum og myndskeiðum með

vinum og fjölskyldu, skipulagt ferðir og skoðað staðsetningar

á korti, hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum og

tónum í tækið, sem og keypt tónlist. Hugsanlega er þjónustan

mismunandi eftir svæðum og hún er ekki tiltæk á öllum

tungumálum.
Opnun þjónustunnar — Opnaðu www.ovi.com, og skráðu

þinn eigin Nokia-reikning.
Nánari upplýsingar um notkun á þjónustunnar er að finna í

hjálparsíðum viðkomandi þjónustu.

Tækið tekið í notkun

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

17