Kveikt og slökkt á tækinu
Haltu rofanum inni þar til þú finnur tækið titra.
Ef beðið er um það skaltu slá inn PIN-númerið eða
læsingarnúmerið og velja
Í lagi
. Ef tækið biður um
læsingarkóðann skaltu slá inn læsingarkóðann og velja
Í
lagi
.
Sjá „Hvað er láskóði?“, bls. 9.
Uppsetningarforrit símans opnast þegar kveikt er á tækinu í
fyrsta skipti. Með uppsetningarforritinu er hægt að stilla útlit
og vinnslu tækisins. Til að opna forritið Uppsetning síma síðar
velurðu >
Forrit
>
Hjálp
>
Upps. síma
.
Hægt er að stilla rétt tímabelti, tíma og dagsetningu með því
að velja viðkomandi land og svo dagsetninguna og tímann.
Sláðu inn fyrstu stafina í nafni landsins til að velja það.
Mikilvægt er að velja rétt land þar sem tímasett
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
14
dagbókaratriði geta breyst ef þú breytir landi síðar meir og
nýja landið er í öðru tímabelti.