
Studd minniskort
Aðeins skal nota samhæf microSD-kort sem Nokia hefur
samþykkt til notkunar í þessu tæki. Nokia notar minniskort
samkvæmt viðurkenndum stöðlum, en ekki er víst að öll
önnur vörumerki séu alveg samhæf þessu tæki. Ósamhæf
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15

kort geta skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð
eru á kortinu.
Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
Hægt er að auka minnið um allt að 8 GB með microSDHC- eða
microSD-minniskortum. Bestu afköstin nást með 4 GB
microSD-korti. Ekki þarf að slökkva á tækinu þegar
microSDHC- eða microSD-kort eru sett í eða tekin úr.
Til að tryggja hámarksafköst tækisins er mælt með möppur
innihaldi ekki meira en 100 skrár.