SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Örugg fjarlæging. Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja
hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
1. Fjarlægðu bakhliðina.
2. Ef rafhlaðan er í skaltu taka hana úr.
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
12
3. Settu SIM-kortið í kortsfestinguna. Gættu þess að
snertiflötur kortsins snúi niður. Lokaðu SIM-
kortsfestingunni og renndu hlífinni til að læsa henni.
4. Settu rafhlöðuna í þannig að tengi hennar falli að
tengjunum í rafhlöðuhólfinu.
5. Settu bakhlið símans aftur á sinn stað.
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
13