Nokia 6760 slide - Tökkunum læst

background image

Tökkunum læst

Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að

hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Hægt er að láta takkaborðið læsast sjálfkrafa eftir ákveðinn

tíma eða þegar tækinu er lokað.
Tíminn sem líður þangað til takkaborðið læsist er stilltur með

því að velja >

Verkfæri

>

Stillingar

og

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-kort

>

Sjálfvirk læsing takka

>

Notandi skilgreinir

og að lokum tímann.

Takkaborðinu er læst handvirkt með því að ýta á

endatakkann og velja

Læsa tökkum

.

Ábending: Haltu skruntakkanum niðri til að sjá

dagsetningu og tíma ef takkaborðið er læst.