Spjall
Með spjallskilaboðum (sérþjónusta) geturðu sent stutt og
einföld textaskilaboð til nettengdra notenda. Þú þarft að
gerast áskrifandi að þjónustu og skrá þig hjá
spjallþjónustunni sem þú vilt nota.
Veldu >
Tengiliðir
og opnaðu Ovi-flipann.
Til að tengjast þjónustunni velurðu
Tengjast
og
tengiaðferðina. Pakkagagnatengingu getur fylgt
viðbótargjald fyrir gagnaflutning. Nánari upplýsingar um
kostnað má fá hjá netþjónustuveitunni.
Til að spjalla við vin velurðu
Valkostir
>
Spjall
. Til að senda
spjallskilaboð skaltu slá textann inn í skilaboðareitinn og
velja
Senda
.
Á spjallskjánum velurðu
Valkostir
og úr eftirfarandi:
●
Senda
— Senda skilaboðin.
●
Setja inn broskarl
— Til að setja inn broskarl.
●
Senda staðsetn. mína
— Til að senda staðsetningu þína
til spjallfélaga (ef bæði tækin styðja slíkt).
●
Snið
— Til að sjá upplýsingar um vin.
●
Svæðið mitt
— Til að velja viðverustöðu þína eða
myndina, sérsníða skilaboð eða breyta upplýsingum um
þig.
●
Breyta texta
— Til að afrita eða líma texta.
●
Ljúka spjalli
— Til að ljúka spjalli.
●
Hætta
— Til að ljúka öllu spjalli og loka forritinu.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Til að geta móttekið staðsetningarupplýsingar frá vini þínum
verður þú að vera með Kortaforritið. Nauðsynlegt er að vera
með bæði Korta- og Staðsetningarforritið til að geta sent og
móttekið upplýsingar um staðsetningu.
Til að sjá staðsetningu vinarins velurðu
Sýna á korti
.
Til að fara til baka á aðalskjá Ovi-samskipta, án þess að slíta
spjallinu, velurðu
Til baka
. Ef þú velur símanúmer í spjalli
velurðu
Valkostir
og svo viðeigandi valkost til að bæta því á
tengiliðalistann, hringja í það eða afrita.
Tölvupóstur og spjall
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
28