Nokia 6760 slide - Um Nokia Messaging

background image

Um Nokia Messaging

Nokia Messaging þjónustan sendir sjálfkrafa tölvupóst úr

fyrirliggjandi tölvupóstfangi í tækið. Hægt er að lesa, svara

og skipuleggja tölvupóstinn sinn hvar sem er.
Ef þú ert ekki með pósthólf geturðu sett það upp á

www.ovi.com.
Það gæti þurft að greiða fyrir Nokia Messaging þjónustuna.

Upplýsingar um slíkan kostnað veitir þjónustuveitan eða

Nokia Messaging þjónustan á email.nokia.com.

Nokia Messaging er sérþjónusta og ekki er víst að hún sé í

boði alls staðar.
Setja þarf Nokia Messaging upp til að geta notað þjónustuna.

Til að opna Nokia Messaging að því loknu velurðu >

Skilaboð

.